Sjaldgæf tegund í leit að gleði, hamingju og raftækjum...ekki endilega í þessari röð.
Fá tengil
Facebook
X
Pinterest
Tölvupóstur
Önnur forrit
Ennþá á lífi
Hæ,
Ég er ennþá hérna. Ekkert að frétta. Farinn að borða hollt inn á milli þess óholla.
Nokkrar myndir að neðan:
Matthías að sleikja sólina.
Dísa Drottning í skólaleikriti. Stóð sig eins og hetja.
Alexander Rokkari.
Matthías á vélnauti. Hékk ótrúlega lengi á bola.
Kveðja,
Arnar Thor
Ummæli
Nafnlaus sagði…
Hæ hæ, alltaf gaman ad lesa/skoða boggid hja ter, og ekkert sma hvad krakkarnir eru ordinn stor... eg verd ad fara hitta ykkur bradum hehe :) kveda fra beggu fraenku, sem er ad vinna upp í sveit hehe
Nafnlaus sagði…
Okkur finnst þú blogga of sjaldan!! kv Munda og co
Ummæli
kv Munda og co